Í grein minni um Hare Krishna hér á undan greindi ég frá Íslandskomu þýsks munks í reglunni Hare Krishna sem er indversk jógahreyfing (sjá http://www.hugi.is/dulspeki/articles.php?page=view&contentId=4978711 ).
Nikki eins og íslensku vinir hans kalla hann bað mig um að koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri við alla áhugamenn um andleg málefni. Ég geri ráð fyrir því að allir lesendur þessar vefsíðu skilji ensku svo ég læt Nikka tala fyrir sjálfan sig, en ég bæti við stuttri endursögn í lokin:
Invitation: India Festival Concert - Mantra Meditation Night - Sunday, 15th July 2007
Unique event begins at 6:30 pm at Brauðraborgstig 5 (entrance Ranargata) Central Reykjavik. Experience a refreshing evening of original Indian Mantra Music. Feel deep peace resulting from the healing power of spiritual sound. Hear and learn famous teachings of Bhakti yoga in the Krishna tradition. Get advice on healthy spiritual life style, vegetarian diet and meditation practice. Everything free of charge on this evening. (Musicians: Orn Ellingsen Harmonium, Vocals, Nikki Ananda Indian drums, Mridangam, Sean Michael Megane Cymbals).
Nikki býður sem sagt til veislu og kynningafundar á jógaspeki sinni og iðkun. Hann og tveir félagar hans flytja auk þess indverska tónlist, og svo verður slegið til veislu þar sem indverskur matur verður á boðstólum. Frekari upplýsingar má fá hjá Nikka í síma 8467108 bæði fyrir og eftir hátíðina.
Hátíðin verður haldin að Bræðraborgarstíg 5, gegnt Ránargötu á sunnudaginn 15. júli klukkan 18.30.
Allir eru velkomnir án endurgjalds.