helduru að svoleiðs manneskja sé til, sem efast ekki sama um hvað málið snýst, ég held að allir sem hafa trú efist á eihverjum tímapunkti um hana.
til að manneskja efist aldrei þarf frakar grófan heilaþvott til.
já að efast er merki um greind, ekki gáfur.
ef það væri merki um gáfur gæti mar einnig sagt að blekkja/ljúga sem merki um gáfur, en eru í raun merki um greind rétt eins og að efast, þetta er bara það sem skilur okkur frá dýrum, eiginleikarnir að efast, blekkja, hugsa fram í tíman (þó það hefur verið sannað örfáar dýrategundir geti það upp að vissu marki, en þó kemst ekki í hálfkvisti við getu mannsins)og að uppguta (man aldrei hvernig á að skrifa þetta orð:)….
það er öruggluga eingin tenging á milli þess að vera gáfaður og hversu oft mar efast um hluti, mundur ekki halda það?
Nei, ekki allir þeir sem efast eru gáfaðir, en efinn er samt merki um gáfur, þeir sem efast eru gáfaðari en þeir sem efast ekki burtséð frá því hvort þeir séu yfirhöfuð gáfaðir.
Efinn gefur þó til kynna að einhver vitsmunaleg starfsemi á sér stað í heilabúinu.
já einmitt, sama skoðun hér, en varla er til sú manneskja sem ekki efast :)