Veit einhver hvaðan sú kenning að kristinn Guð sé heilög þrenning, er komin frá?
Það er hvergi minnst á þrenningu Guðs í Biblíunni…
hún hefur sennilega alltaf verið til….Æðislega naívískt og skemmtilegt svar í þessu samhengi.
Með því að opinbera leyndardómsfullt nafn sitt, YHWH (“Ég er hann sem er”, “Ég er sem er” eða “Ég er sem ég er”), segir Guð hver hann er og hvaða nafni eigi að nefna hann. Þetta guðdómlega nafn er leyndardómsfullt á sama hátt og Guð er leyndardómur. Þetta er í senn opinberun á nafni og eitthvað sem virðist höfnun á nafni og þess vegna lýsir það vel Guði sem því sem hann er