Ég hef sagt þetta áður hér en þá skildi einginn mig :)
eg ættla ekki að útskíra þetta eitthvað mikið.
En það var fyrir 4.árum þegar eg og mamma vorum ein heima
að horfa á video,Eg þurfti að fara á klóið svo eg ýtti
á pásu og hljóp upp á klóið (sá ekki hvað mamma gerði á meðann)
svo þegar eg kem niður stigann þá heiri eg eitthvað þrusk inn í
eldhúsi svo eg lít þangað (í miðjum stiganum,á pallinum)
þar sé eg mömmu blanda kakó mer langaði líka í svo eg kalla á hana “ekki ganga frá eg ættla að fá mér líka” en hún svaraði mér
ekki né leid á mig en mer fannst það ekkert svo skritið þá
svo fer eg niður stigan (neðst i stiganum sé eg ekki lengur inn
í eldhús)svo er eg næsstum kominn þá sé eg að mamma er ekkert þar sem eg sá hana Svo ég stóð bara og hugsaði hvort hún væri að felasig en fannst það allveg fáramlegt svo eg kallaði “mamma”
þá svaraði hún mér inn í Stofu með kakó glas á borðinu fyrir framan sig.
Eg hef aldrei verið jafn hræddur á ævinni og hef líka alldrei gleimt þessu né mamma.
Hvað getur þetta verið er eg eitthvað geðveikur eða…:/
Hefur eitthvað þessu lýkt komið fyrir einhvern ??