Þetta kemur frá Indíánum og sagt er að góðu draumarnir í loftinu fái að fara í gegnum gatið í miðjum hringum, en vondu draumarnir festast í netinu og eyðast svo. Þetta virkar svolítið eins og köngulóarvefur.
Ef maður trúir á þetta virkar þetta vel. Ég keypti mér svona draumfangara í desember sl. og hef fengið eina martröð síðan, sem er nokkuð gott því áður fékk ég martraðir mun oftar en einu sinni á 4 mánuðum.
Bætt við 12. mars 2007 - 17:50 <a href="
http://photobucket.com“ target=”_blank“><img src=”
http://i93.photobucket.com/albums/l46/veigamaria/dreamcatcher.jpg“ border=”0“ alt=”Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket"></a