Málið er að þú manst ekkert eftir draumunum sem rætast ekki. Einföld tölfræði segir okkur að sumt af því sem okkur dreymir, það mun gerast. Og stundum minnir eitthvað þig á drauminn sem þú hafir nóttina áður.
Gerðu bara það sem einhver sagði, á hverjum morgni skaltu skrifa niður draumana, og ba svo til spá útfrá þeim um hvað muni gerast þann daginn. Berðu svo saman við draumaspána og volla, ekkert berdreymi.