Af því að hún var aldrei til og er ekki ein af upprunalegu rúnunum. Þegar tarot spilin komust í tísku þá fóru menn (wiccans, ný-heiðingjar, etc) að grufla meira í rúnunum líka, og eftir að þær komust í tíksu þá ákváðu menn að búa til þessa svokallaða Blank Rune því það vantaði rún sem gatt þýtt svona “in general” dót.
Rúnir voru fyrst og fremst stafróf, notaðar til að skrifa. Sérðu eitthvað vit í því að hafa tóman staf? Þegar bil voru skrifuð, voru notaðir punktar og ekki tóm rún.
Rúnirnar eins og við þekkjum þær, þar á meðal spárúnirnar koma frá þessum stafrófsrúnum, og eru fyrst og fremst stafir, en svo hefur hver stafur fyrir sig sína merkingu og uppruna. Tóma rúnin var aldrei til, aldrei notuð, heldur búin til á 20. öldinni.
Til að vitna í mann sem hefur helgað lífi síni rúnum sem er sammála mér:
I have been studying for over 25 years and I would not say I have all the answers. But I have understood that the Runes are deep symbols of the mind and that this is were their true source lies. They let me see and understand myself in ways I can not express here…simply because I can never find the right words…
Also, and I mean no offense, but the Runes are nothing like the Tarot. This belief keeps the Runes in a lowly place and prevents people from knowing them and hearing their wispers. Most books I see on the Runes are ‘made up’ and this is because the people who right them ‘think’ they are like the Tarot, so treat them as such. These people know so little that they ‘invented’ a Rune know as the Blank Rune or Rune of Fate. If you see a book or other source with the blank Rune, ignore it, please do not waste your money.
Ég biðst innilega afsökunar á því að koma ekki með einhverjar solid heimildir, ég gæti leitað af því og gefið þér það seinna því ég hef ekki tíma núna, en trúðu mér, það var aldrei til tóm rún. Einu sinni enn, rúnir voru notaðar til að skrifa og bil voru sýnd með punktum.