það eru alveg rosalega margir þættir sem eiga sér stað þegar ragnarök eiga sér stað. Þ.á.m. dauði margra guða og margir óvættir losna úr læðingi. Hel opnast og það verða fáir staðir á jörðu þar sem óhætt er. Varla er hægt að kalla þetta heimsendi, betra nafn væri kannski endurfæðing heims, því að það munu ekki allir deyja, sumir lifa og byggja nýtt samfélag.
Ef einhver nennir að svara þér almennilega máttu búast við heilli ritgerð. Þetta sem ég sagði er bara örsmár úrdráttur.