Ég,eins og allir sem skoða Trúfræðidálkinn á Dulspeki þá takið þið vafalaust eftir að fólk er alltaf að rífast um hvort sé rétt að trúa á t.d. Guð, Múhameð eða Vísindi.
Fólk mun alltaf rífast um þetta. Það er ekki til nein “Sannari eða betri trú.” Það er bara ekki þannig.
Fólk veit þetta allveg en það breytir því ekki að það heldur áfram að rífast um þetta þangað til að það verður orðið eldgamalt. Það munu afkomendur okkar gera og afkomendur þeirra.

Mér er allveg sama hvað þið segið um mig. Stafið bara nafnið mitt rétt.

——
Lífið.