Getur maður semsagt í rauninni ráðið öllu sem gerist í kringum mann, bara með því að trúa á þetta eða hitt?
Segjum að ég trúi á þetta spegla-brjóta-ógæfu-dæmi. Innan við sjö árum seinna að ég brýt þennan blessaða spegil, greinist ég með krabbamein.
Ef ég myndi ekki trúa á sjö ára ógæfuna, myndi ég þá ekki fá krabbameinið?