Mig dreymdi draum í nótt.. hvann var dáldið skrítinn..
ég var með fyrrvernadi kærastanum mínum í fríhöfn einhverstaðar, og ég var að skoða ilmvatsglös sem höfðu erið hönnuð af íslendingum og norðmönnum.. var að leita að sérstöku glasi sem kunningi minn hannaði. Ég var samt alðalega að bíða eftir að kærastinn væri búinn á kassanum.
Þegar hann var svo búinn á kassanum labbaði hann útúr búðinni.. og ég fór á eftir og sá hann ekki alveg strax. (útgangurinn úr fríhöfninni lá beint í kringluna, sem leit frekar út einsog verslunarkomplex sem ég fór í útí kualalumpur, en þetta var samt kringlan) Ef ég ætti að staðsetja þetta í kringlunniþá ætti það að vera þarna fyrir framan bíóið eða fyrir framan búnaðarbankann..
síðan sá ég strákinn.. og hann var með einhverju fólki sem ég þekkti ekki, 3 manneskjur, og hann var að sína einni þeirra sérstaka athyggli.
samkvæmt því sem við vorum búin að ákveða þá átti ég að verða samferða honum heim, og hann með fólkinu löbbuðu að útganginum, en þegar maður fór í gegnum hurð þá tók við langur gangur, með gluggum..
hann var greynilega eitthvað að hugsa sér með þessari persónu.. fyrst hann hélt svoa utanum hana, og þau voru að labba svona 15 metrum fyrir framan mig.. og ég var altíeinu líka kominn með strák uppá arminn.. sem ég þekkti ekki neitt.. og talaði ekkert við allan tímann..
Gangurinn hélt áframm og varð altíeinu orðinn að grunnskóla. elstu bekkirnir fyrst. og kennslustofur með gluggum þar sem gluggarir höðu verið áður.. og þetta var leiðin út.
strákurinn sem ég var með uppá arminn stoppaði hjá skólaskáp, var með lykil og alt, skápurinn var númer 7 hudruð og eitthvað.. kanski 712 eða 752 held samt 712 .. 732 ??.. nei það var 712 skiptir kanski ekki öllu.. ég vildi ekki missa af hinu fólkinu þannig að ég hélt áframm en ég var orðinn frekar ringlaður.. og kominn á gang þar sem 8-10 ára krakkar voru í tímum.. (sami gangurinn samt.. bara lengra) og ég var búinn að missa sjónar á öllum sem ég þekkti og stóð þarna algjerlega ruglaður í ríminu.. og þá vaknaði ég..
skilur einhver þennan draum?<br><br>p.s. Ég er með Dyslexíju, ekki bögga stafsetninguna !!!
Kári