Sko þannig er málið að ég er ekki mikið fyrir eitthvað dóta dæmi en sko ég var útá landi um helgina og svo þegar ég kom aftu í dag á mánudaginn, þá var glugginn sem er fyrir sturtuna svona til þess að það fari ekki vatn út um allt bara smallaður gletbrot út um allt!! Það voru glerbrot sko 1.5m frá glugganum inná baði! og glugginn datt ekki af veggnum eða neitt sko festingin er enþá á vegnum en það er bara eins og gluggin hafi bara sprungið! Plís eitthverja logical útskýringu ég finn enga!