Svefnlömun
Ég var að lesa gamla korka hérna fyrir 10 mínútum, og þar var fólk að segja að það hafi ekki getað hreyft sig þegar þau eru að fara sofa. Þetta er kallað Svefnlömun eða Sleep Paralism. Þá er maður sofandi eða á fyrsta stigi svefns, þá eru bylgjur í heilanum sem heita Thero eitthvað :þ að tjá sig. Þá finnst maður manni vera vakandi en er samt steinsofandi í hausnum. Ég lendi oft í þessu, ligg á bakinu og síðan koma alltaf einhverjar verur og standa og horfa á mig. Eins og ég sé bundinn niður og get ekki gert neitt. Langaði bara deila þessu með þeim sem vita ekki hvað þetta er.