Aðfaranótt laugardags dreymdi mig undarlega draum. í grófum dráttum var hann svona;

ég var í ferðalagi með fullt af krökkum að synda í 600m djúpu vatni og einn besti vinur minn hverfur í vatnið. Þarna er kona sem segir að við getum ekki leitað að honum, hann sé bara dáinn. Ég græt og græt en fer aftur inní eitthvað hús og mér finnst að það sé annar vinur minn sem setur í kjöltunni minni. Alltí einu er hann orðin af vini mínum sem drukknaði. Og þá varð ég voða kát:)

Þessi vinur minn hefur átt við að stríða mikið þunglyndi undanfarið ár og ég var eiginlega að vona að þessi draumur þýddi að það væri að fara að lifna yfir honum.