Þegar ég var litil þá var oft að ské fyrir mig þegar ég var ein að mér fannst ég geri ýmislegt eitthvað svo hratt, alveg sama hvað ég reyndi að gera hluti hægt, allt virtist gerast svo hrat fyrir mér sem ég gerði. Einig heyrði ég raddir að tala, annað hvort mikið af þeim svo að maður vissi ekkert hvað þær voru að seigja en heyrði sona eitt og eitt orð af þvi sem koma frá þessum röddum eða þar sem ég heyrði einig fullt af röddum en skildi fleiri orð af því sem þær sögðu og þar á meðal eitthvað sem tengtist því hvað ég væri ömmurleg og eikkað svoleiðis. Svo loksins hætti það ettir varla 1 ár minnir mig.

Nuna í fyrra þá var ég og nokkrir vinir í andaglasi, og svo mánuði seina þegar ég byrjaði með stráknum sem bjó í húsinu sem við vorum í andaglasi í, þá fór etta aftur að byrja með tímanum.

Og nuna alltaf þegar ég er ein kemur þetta alltaf upp. Ég heyri essar raddir og það sem ég geri virðis vera svo hratt.

Eimmit áðan þá var ég hérna ein í húsi kærasta minns og þetta var einhvernigin að fara að byrja fannst mér, svo allt í einu þá koma mamma hans heim og allt var í lagi. Svo skrap hún út og ég fór út að reykja og þegar ég koma inn attur þá var ég eitthvað svo skrítin og dofin í líkamanum, ekki nóg með það þá fannst mér ég vera byrjuð að fá þetta, svo koma mamma hans heim og allt fór einhverneigin.

Hvað haldið þið að þetta sé, Mamma mín seigir að ég ætti að fara til sálfræðings, vinkona mín seigir að þetta séu illir andar á eftir mér og að ég eigi að fara til læknis, ég bara skil þetta allt samna ekki, mér langar að fá sem flestar skoðanir á þessu. Þetta er svo óþægilegt stundum, ég einhverneigin treysti mér alls ekki til að fara til sálfræðings.

Hvað haldið þið?