Já, en þú ÞARFT ekkert endilega að vera aktív á hátíðunum. Ég fer helst bara eitthvað út úr bænum eða niðrí fjöru eða eitthvað. Og stundum hittumst við nokkur saman og gerum ritual eða eitthvað til að fagna. Það þarf ekki mikið til. Að vera aktívur í þessu, þ.e.a.s. að galdra, gera ritual, biðja bænir og allt það, tekur ekki langan tíma. Það er undirbúningurinn og allur heimalærdómurinn sem tekur tíma. Það er ÞAÐ sem er svo erfitt.