ég veit það ekki alveg, hugsa að það sé mest hugarfarið, og svo er það náttúrulega líka það að vísindamenn segja að þú munir ekki draumana þína nema þú vaknir upp úr honum eða kemst svona nokkurnvegin á hærra meðvitundarstig.
annars það sem ég gerði kvöldið áður var bara að ég fór að sofa ekkert svo rosalega þreyttur, og vaknaði svo bara upp úr draumnum.
veit samt ekki alveg hversu rétt þetta sé hjá vísindamönnum.
það sem ég man að væri það síðasta sem ég gerði fyrir svefnin, var að fara með trúarjátninguna, því að ég er að fara að fermast og þarf að kunna hana 100%
Ég hef bara alltaf rétt fyrir mér, þannig er það bara.