Sæl. Ég hef alveg brennandi áhuga á goðafræðum, þá sérstaklega grískri, rómverskri og egypskri goðafræði og ég var að velta því fyrir mér hvort eitthvert ykkar gæti bent mér á einhverjar bækur sem fjalla um eitthvað af þessu (ekki bara lítinn hluta, eins og í sögubókum, heldur bækur sem fjalla eingöngu um ákv.trúarbrögð)
Með fyrirfram þökkum
Moonchild