Ég var að fá martröð um daginn um einhverjar geimverur sem ætluðu að éta mig, en svo einhverneigin fór ég að geta stjórnað draumnum mínum og ég gat breytt þessari martröð í barasta fáránlega fýflalegan draum sem ég nenni ekki að fara að skrifa hér.
En ég var svona að spá, hefur einhver lent í því að geta stj+ornað draumnum sínum?
