Þú segir að ég megi ekki kalla þig fífl vegna þess að þú hafir þessa ákveðnu skoðun en varst í svarinu þar á undan að kalla alla þá hálfvita sem sjá biflíuna ekki sem skáldskap. Það má kalla þetta hræsni líka en ég kalla þetta hálfvitaskap af fleiri ástæðum. Já, fólk sem hefur ekki sömu skoðun og þú, fólk sem þú þekkir ekki, eru hálfvitar. Bravó, frábært! Nákvæmlega það sem ég hélt að þetta snérist um.
Ég var ekki að kalla þig fífl vegna þess að þú trúir ekki á Guð, ef ég væri að gera það þá væri ég að kalla sjálfan mig fífl því ég trúi ekki á Guð (náðiru því?). Ég er að kalla þig hálfvita vegna þess að svörin þín eru samhengislaust þvaður sem líta út eins og að þú gleypir við hverju öðru ranti sem þú getur samsamað þig við (ekkert tengt frálsri hugsun sem þessi síða tengir sig við). Þér hefur ekki tekist að sýna aðra hlið á þér í þrem svörum, ég þarf ekki að þekkja þig til að sjá að þessi hegðun er heimskuleg, ég hef allavega ágætar ástæður til að kalla þig hálfvita annað en þú með þínum hleypidómum um milljónir manna, ef ekki betri þá allavega jafn góðar.