það er nú ekkert alvarlegt að fynnast eins og einhver sé fyrir aftan sig ég hef fundið fyrir þessu síðan ég var 4 ára vaknaði meira að segja einu sinni þegar ég var einhvað 7ára og mér fanst eins og ég væri bara ný fædd mundi ekki neitt vissi einu sinni ekki hver bróðir minn var þekkti ekki mömmu mína og pabba og hafði ekki hugmynd um hvar ég var en svo fékk ég mynnið aftur eftir nokra daga og ég er aldrei ein eftir þetta það er alltaf einhver með mér en ég veit ekki hver er með mér þetta er ýkt creepy svo er alltaf einhvcað að gerast inní herberginu mína en það gerist aldrei neitt neinsataðar inní húsinu hjá mér nema inní herberguinu mínu….
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…