ég hef verið að velta fyrir mér nokkrum trúum og kenningum, td. að guðir séu skapaður af mönnum, þeir hafa þann styrk sem mennirnir trúa að þeir hafi og deyji þegar menn hætta að trúa á þá, þess vegna er í flest öllum trúarbrögðum eitthvað um að, hafðu eigi aðra guði en mig,
svo er auðvitað grunntrúin THE trú, trúin á móður jörð, feita kellingin sem fornleifafræðingar eru alltaf að grafa upp styttur af, sem eru síðan fyrir síðustu ísöld. ég held að það sé slatti af viti í henni ef hún var eins og haldið er.
og svo er auðvitað bara “krafturinn” guð, Allah, og hvað þeir nú heita, eru allir sami guðinn, krafturinn sem allir tilbyðja og bla bla bla eins og stendur hérna fyrir ofan…
en núna ætla ég að hætta það nennir einginn að lesa löng komment