Greind er því miður síður en svo afstæð.
Ég hélt þetta líka, en rannsóknir hafa sýnt
fram á allt annað. Sem sagt, þeir sem eru
prófaðir í einhverju og eru góðir í einhverju
eru yfirleitt góðir í öllu öðru sem hugann
snertir, jafnvel almennri vitneskju.
Auðvitað er haugur af undantekningum, en,
í LANG-flestum tilvikum er þetta málið.
Það hefur líka verið prófað hversu fljótt
heilinn sendir boð frá sér. Þetta hafði einnig
áhrif á greind manna.
Ef þið viljið fræðast er upplagt að ná sér
í bókina “Intelligence, a very short introduction”
(man ekki alveg eftir hvern)
En svona að gamni: ég tók próf einhversstaðar
og náði 130 :)<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.