Hestar eru spendýr sem ganga á fjórum fótum.
Þeir eru talsvert notaðir sem húsdýr og þá helst til þess að bera fólk, en einni til átu og er kjötið þá helst saltað.
Karldýrið er kallað “hross” en kvendýrið “hryssa”, ungur hestur er kallaður “folald” en “trippi” þegar hann er orðinn 2-3 vetra gamall.
Hestar nærast aðallega á grasi og blómum, og eru tennurnar þannig að þær henta einkar vel til þeirrar iðju.
Sjá meira:
http://en.wikipedia.org/wiki/HorseReykjanesbrautin er vegur* sem liggur milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur.
* “Vegur” er lengja af malbiki sem hefur verið lagt í þeim tilgangi að bílar geti keyrt yfir á miklum hraða og án frekari eyðileggingar á landinu.
Eitthvað fleira sem þú vilt vita?