Ég ætla hér með að deila með ykkur sögur sem mér var sagt ekki fyrir löngu, þær hljóma svona…
Það var eitt sinn þegar stútentanemar voru að láta taka myndir af sér með foreldrum sínum þá var það ein stelpa sem lenti í þeim kringumstæðum að þegar myndin var framkölluð (hún sat á löngum bekk) þá sat henni við hlið ung stelpa sem hún hafði eitt sinn passað og stelpan(draugurinn) hélt utan um stútentan.
Kona ein var ný búin að flytja í gamalt hús sem var búið að gera upp að innnan, hún ákvað að taka myndir af öllum herbergjunum til þess að senda til frænku sinnar sem bjó í öðru landi.
Þegar hún setti myndirnar inn í tölvuna þá stóð lítil stelpa í barnaherberginu, sem hafði ekki verið þar er hún tók myndina. Þessi stelpa á myndinni hafði dáið þar fyrir löngu.
Takk fyrir mig.
Ég kem kannski með fleiri sögur.