http://en.wikipedia.org/wiki/Theory#ScienceMæli með því að þú skoðir þetta vandlega. :)
Kenning er ekki einhver villt og brjáluð hugdetta eins og t.d. sú hugmynd að í kringum okkur og helst í stórum steinum séu litlar manneskjur sem aðeins örfáir geta séð.
Þú rekst örugglega á orðið “conjecture” á þessari síðu þarna; hugmyndir um álfa og flest það sem talað er um á þessu áhugamáli er “conjecture.”
Wikipedia skilgreinir “conjecture” svona:
[A] conjecture, is at best an untested guess consistent with selected data, and is often a belief based on non-repeatable experiments, anecdotes, popular opinion, “wisdom of the ancients,” commercial motivation, or mysticism.