Í mörgum trúabrögðum eru það draumar sem segja um framtíð einstaklingsins t.d í Norðrænni goðatrú ef þig dreymdi illa þá varð
elsta konan á bænum að ráða hann og martraðir voru venjulega fyrirboði fyrir dauða eða dráp á góðvini þínum.
Þetta getur verið satt fyrir suma en ég hef ákveðið að fara auðveldu leiðina.
Ég held að draumar séu ekki fyrirboði um það sem hefur gerst heldur það sem hefur gerst.