“ Ég hef séð drauga svo þeir hljóta að vera til”
Ég er _ekki_ séð þá, þeir eru _ekki_ til.
Svona umþaðbil jafn gild rökfærsla.
Draugar eru gegn náttúrulögmálunum sem t.d. tölvan þín og netið sem við erum á virkar.
Ef þeir er til, þá eru þeir úr efni. Ef þeir eru úr efni þá getur hver sem er skynjað þá.
Ef það gæti hver sem er skynjað þá, væru þeir þá ekki eðlilegri hlutur af okkar lífi?
Væri þá ekki kennt um þá í skólum?
Væru þá ekki til sérstakar “draugameðferðar stofnanir” sem sæju um að undirbúa fólk undir dauðann til að það yrði “góður” draugur, en ekki óskýr og lélegur?
Það að segja að draugar séu á annari “bylgjulengd” sýnir einna best hvað þið hafi ekki hundsvit á raunvísindum.
Enda er það mestmegnis illa menntað fólk sem trúir þessu kjaftæði.