(\_/)
Húsið mitt...
Ég hef verið að taka eftir því stundum að þegar ég lít eitthvert er eins og ég sjái draug í 2 sekúndur og síðan ekkert. Ég hef verið að taka eftir ýmsum óhljóðum í íbúðinni og hlutir eru ekki alltaf þar sem ég set þá þótt að ég sé einn í íbúðinni. Og að lokum var ég að sofna og þá var eins og ég væri laminn í andlitið og ég kipptist til baka og fann fyrir í andlitinu.Mig langar að fá að vita hvað þetta sé ef þið getið svarað því.