Ég er bara opin fyrir skoðunum annara og virði þær skoðanir, og reyni ekki að telja þeim trú um annað :) í sannleika sagt veit ég ekki alveg hvers vegna ég trúi á andaglas, éghef bara heyrt sögur af reynslu vinna minna af andaglasi, og læt mér detta ýmislegt í hug eins og að andinn sé inn í líkama okkur og færi glasið með höndunum okkar því hann er ekki í föstu formi, það getur samt vel verið að allt þetta sé ekki raunverulegt en eins og einhver sagði, ef maður bindir fyrir augu manneskjunar sem er í andaglasiþá komi eintómt bull út úr svörunum en skýringin gæti verið sú að andinn sér með okkar augu og ef við sjaum ekki, þá sér hann ekkert! ég vona að þetta hafi svarað spurningu þinni og ég vona líka að þetta hafi ekki verið og mikil súpa :S :D