Ég man ekki hvort það var vinkona eða frænka vinkonu minnar en það skiptir sjálfsagt ekki miklu máli, ég tala bara um hana sem ‘'stelpa’' og vel á minnst, þetta er sönn saga…
Stelpan var úti fyrir framan húsið sitt og stóð og sá fyrir sér hundinn sinn verða undir bíl, henni dreymdi þetta um nóttina og svo gerðist þetta. Svo nokkrum dögum eftir var stelpan með vinkonu sinni og þær fóru saman út í skóg og stelpan sá draug skríða eftir hörðinni svo stóð hún upp og benti á vinkonu hennar, þá fór stelpan að öskra og gráta, því hún hélt að þessi vinkona hennar væri að fara að deyja, en svo dreymdi henni þetta ekki um nóttina svo hún varð aðeins rólegri.
Í nótt dreymdi mig að síminn minn væri að verða batteríslaus og svo þegar ég vaknaði kíkti ég á símann minn og hann var að verða batteríslaus!
Tilviljun eða ekki, hver veit…