Ef einhver myndi t.d. misnota einhvern sem mig þykir vænt um myndi ég ekki umbera það. Ekki frekar en að ég færi að bjóða einhverjum hinn vangann á mér ef einhver myndi slá mig! Júð-kristið siðferði tel ég vera rotið rusl
Ef það er auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, þá verður heimurinn blindur :)
Júðkristið siðferði er tekið frá öðrum stöðum. Hugmyndin um aðgreiningu góðs og ills er eins og þú veist, (Ég veit að þú veist það, þú ert jú eins og ég áhugasamur um þessa hluti) sótt til persneskrar heimspeki Zaraþústra.
Við vitum báðir að Persar voru Indóevrópumenn.
Eins og hún Hbraga hefur verið dugleg á að benda okkur á, þá sækja kristnir menn hugmyndir um umburðarlyndi, sáttfýsi og fyrirgefningar mikið til búddhismans.
Brahminar æðsta stétt Indverja er af arískum uppruna, við vitum báðir að Arískir þjóðflokkar hernumdu Indland á sínum tíma og gerðu sig að yfirstéttinni.
Nú Buddha sjálfur, var ekki Brahmin en tilheyrði þó æðstu lögum samfélagsins. Þar af leiðandi er uppruni Búddha og þeirra lögmála sem hann sótti hugmyndir sínar til Arískur.
Mögulega það eina slæma sem ég sé við “júðkristnina” (þrátt fyrir að gyðingakristni væri kannski fallegra orð) er þetta stöðuga samviskubit sem troðið er inn á fólk fyrir að þrá að stunda t.d. kynlíf.
Þær hugmyndir sækja uppruna sinn til arabasamfélagsins ímynda ég mér, þrátt fyrir að skírlífishugtakið, og munkahefðin sé sótt til…(það vitum við báðir)…Indlands, búddhismans og í raun þegar þetta er á botninn hvolft, arískra heimspekinga.