————————————————
nammi í draum?
mig dreymdi að ég var að labba upp einhverja götu með vini mínum og svo alltíeinu birtist gat á vegg á einu húsi við götuna og það streymdi endalaust nammi út og við vissum ekkert hvað við áttum að gera við allt þetta nammi…