Hvað þýðir að vera í líkamanum?
Segjum að ef einhver er í líkamanum hlítur það að gefa í skyn að sjálfið(þú, en ekki líkaminn) sé einhvað með sérstök landamæri eins og allt annað t.d. líkaminn. en samt höfum við enga áþreifanlega sönnun fyrir því að sjálfið sé svo áþreifanlegt. Eins og ég upplifi “out of body” eða sálfarir er það upplifun sjálfsins.
upplifun eins og “í” líkamanum er venjulega byggð á skynfærum líkamanns og túlkun þeirra á heiminum og starfsemin innan líkamans gefur okkur tilfiningu fyrir staðsetningu sjálfsins. en samt er það líkaminn sem og líffæri hans sem vinna á sinn hátt, en ekki sjálfið.
EF við hugsum okkur sjálfið sem einhvað sem heilinn hefur búið til, líklega er það þá samt ekki rétt að sjálfið sé í heilanum.
það meikar líklega engann sense á áþreifanlegann hátt að segja að sjálfið sé einhverstaðar.
Sjálfið er þar sem því finnst það vera.

Hvað finnst “þér”.

Er þetta bull eða bara illa stafsett??.