Sæl!
Já ég er með verslun í Kolaportinu til jóla sem sérhæfir sig einmitt í náttúru/orkusteinum og skartgripum.
Einnig erum við ýmislegt fleira, t.d. CD, reykelsi, óróa, kerti, styttur.
Kíktu á fyrri póst á korknum merktann “Gjafir Jarðar - vörurnar flæða inn”.
Varðandi mánaðarsteinana þá er þetta listinn sem Guðrún Bergmann gefur:
Hrútur: Carnelian, jaspis, hematite, Rhodonite,Aventurine
Naut: Garnet,Rose quartz, Chrysophrase, Tiger eye,Amethyst
Tvíburi: Hematite,watermellon tourmaline, Fluorite,Turquise,Citrine
Krabbi: Moonstone,Peridot,Rutiled quartz, Aventurine,turmaline(pink)
Ljón: Quartz crystal, Malachite, Chrysocolla,Ruby,Sodalite
Meyja: Malachite,Citrine,Rosequartz,Lapis lazuli
Vog: Opal,Lapis lazuli,Lepidolite,Fluorite
Sporðdreki: Tigereye (rautt),Chrysocolla, Labradorite,Emerald
Bogamaður: Hematite,Amethyst,Sodalite, Topas(gulur), Rhodonite
Steingeit: Rosequartz,Onyx,Chrysocolla, Tigereye,Amber
Vatnsberi : Amethyst,Tiger eye (blátt), Rhodochrosite,Turquise,Azurite
Fiskur: Sugilite,Obsidian,Rutiled quartz, Amazonite,Rhodonite
Þessa steina eigum við langflesta, ef ekki alla, og marga er hægt að fá í armbandi.
Ég vona að þetta hjálpi þér! :)
Ljóskveðja,
Crystal Wind