það gerðist hjá mér í nótt að mér fannst ég vera vakandi og ætlaði að standa upp og fá mér að éta, en þá var ég máttlaus og gat ekkert gert, ekki hreyft mig á nokkurn hátt. Ég fann ekki neitt rétt eins og ég væri sofandi, en sá samt allt sem var í kringum mig.

Einhver sagði mér að þetta héta að vea milli svefns og vöku, og að hægt væri að stunda sálarflakk eða eitthvað álíka ef maður þjálfar sig :S

Spyr ég nú bara er einhvað vit í þessu og hvað orsakar þetta