Það eru til fullt af nornahópum á Íslandi. Flestir hittast á fullu tungli og eini kostnaðurinn er við leigu á húsnæði og mat. Fólk kemur yfirleitt sjálft með sitt dót og mér finnst fáránlegt að hafa eitthvað FÉLAGSGJALD í nornaKLÚBB! Þetta heitir almennt séð nornasveimur og til er klúbbur á Yahoo! sem heitir Witches of Iceland þar sem fólk, sem tekur þetta alvarlega, er skráð. Fólk með alvöru áhuga, en ekk bara eitthvað show-off ætti endilega að ganga í hann og komast í kynni við fleiri ALVÖRU nornir. Mér finnst ekki mega eyðileggja þessa mystísku ímynd sem sveimar hafa á sér með einhverju félagsgjaldabulli. Þetta er náttla bara eitthvað rugl!
Hvað er þetta Undirskrift pósta?