Móðir hennar var að bræða vax í potti en hitaði það of lengi með þeim afleiðingum að það kveiknaði í öllu eldhúsinu á nokkum sekúndum eftir að hún hafði tekið lokið af pottinum.
Þessi fjölskylda er mjög trúuð á biblíuna og kærasta mín og ég getum rökrætt um bibliuna endalaust því ég er trúlaus og hún mjög trúuð en ekki meira um það :) aftur á brunasöguna —->
Kærasta mín var fyrir utan eldhúsið og sá þar móðir sína í eldhafinu sem lokaði hafði móður hennar algjörlega af. Aðeins ein leið var út og sá leið var í gegnum dyr sá útgönguleið var lokuð af með báli þar til að kærasta mín var búin að öskra grátandi JESÚ JESÚ JESÚ… Þá slökknaði eldurinn sem var í dyrunum aðeins í nokkrar sekúndur og móðir hennar náði með naumindum að hlaupa út úr eldhúsinu. Öll íbúðin brann og móðirinn slaðaðist af alvarlegum bruna á fótum.
Þessa saga vekur mér til umhugsunnar hvort þetta hafi verið happa tilviljun eða eitthvað æðri svosem verndari,engill eða hvað sem virkilega er til. Minnir mig soldið á móse og níl ;-)
Hverju trúið þið endilega komið með kenningar.
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”