Mig dreymdi draum um daginn. Hann var ekkert merkilegur neitt en það sem ég man af honum var:

hugi hætti að virka hjá mér og ég var voða fúll. En síðan sofnaði ég og daginn eftir (allt í draumnum) fór ég til vinar míns og hann sýndi mér að www.hugi.is væri búið að breytast í www.mai.is

Ef einhver kann að ráða drauma, þá þætti mér merkilegt að vita hvað þessi draumur þýðir :)

kv.
Kuxi
Kv.