Um miðja 18. öld var vakin upp draugur og sendur sr. Vigfúsi Jónssyni sem var prestur í Hítardal á þeim tíma. Draugurinn er kallaður Hítardalsskotta og fylgir staðnum.
Ég bý í Hítardal..Spooky..
Hér komur saga af henni:
Prestur var dæmdur og ,eins og siður var til, átti að færa þann dæmsa úr hempunni. Sr. Vigfús sat í dómi og varð hann varð fyrstu til að taka í hempuna e.t.v búin að drekka svolítið. Prestinum varð þá þungt í skapi við vin sinn og mælti: „Þú varðst þá, vinur, fyrstur til að færa mig af hempunni; vera má að þér þyki jafnmikið sem mér nú áður langt um líður.“ Nú ríða menn af þingi. En svo þykir bregða við að sér Vigfúsi missir börn sín hvert af öðru, enda þykjast menn verða varir við kvenlíki nokkurt með skaut á höfði og horfði aftur krókurinn.
Hún fylgir fylgir Hítardal og hrellir þar heimilisfólk.