og ég vil taka það framm að þetta eru bara vanga veltur og ég er ekki að alhæfa neitt.Ég held að minn tilgangur sé að þroska mína sál og yfir stíga þær hindranir sem fyrir mér eru lagðar. Kanski tilgangur lífsins sé að gefast ekki upp,eða hvað? Eins og oft hefur verið rætt hér, þetta með erfileikana að maður eigi að læra af þeim auðvitað hvað annað eða það finnst mér alla vega, þá lærir maður og veit hvernig á að bregðast við næst ef svipaðir erfileikar eigi sér stað eða er betur undir búinn að styðja náungann. Og þetta með að lifa aftur því trúi ég líka og ég held að maður þurfi að ná 7 stigum í þroska og þurfi að lifa aftur og aftur þangað til maður nær því. Þegar maður er búinn að ná því fer maður til himna eða einhvern góðan stað og hefur möguleika á því að lifa aftur í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Ef maður fremur sjálfsmorð verður maður að byrja upp á nýtt.Þá meina ég alveg á byrjun.Og jú eitt annað ég held að þegar maður deyr kemst maður að öllu sem gerðist í lífinu teyngt manni ef einhver fór bakvið mann eða eithvað og manni er bent á hvað hefði betur mátt fara.
Hvað finst ykkur.
ps munið að hala skítnum niður..í klósettið ekki kasta honum í mig takk fyrir
Kv Úranus
EF getur verið stórt orð