Mjög oft, og þá endurtek ég mjög oft þegar ég er að sofna uppí rúminu mínu, þá lít ég á sjónvarpið inni hjá mér og sé spegilmyndina bogna og beygjast og snúast og ég veit ekki hvað. Ég hef líka séð það þó ég sé glaðvakandi og er t.d. að lesa eitthvað. Nú er því þannig komið að oft þegar ég er að fara að sofa þá lít ég viljandi á sjónvarpið, bara til að reyna að sjá þetta og skilja hvað þetta er(tekst stundum).

Síðan er það sem er skrítnasta við þetta. Um daginn þá sá ég þetta og stóð upp og snerti skjáinn en spegilmyndin hélt áfram að bogna. Síðan leit ég þangað sem spegilmyndin var að bogna og sá ekki neitt(eins og venjulega), síðan hreyfði ég augun aftur mjög snöggt aftur á skjáinn og þá var þetta búið. Þetta er byrjað að pirra mig og ég vildi athuga hvort þetta gæti verið eitthvað “Dulspekilegt”….. :D<br><br>———————————————
XBL GAMERTAG: Jon 1st
XBL LEIKIR: Crimson Skies, Counter-strike, Rainbow Six 3.

<b>Einn gáfaður vinur minn skrifaði:</b><br><hr><i>Öhhh, hvar kaupir mar Half-Life? (5 mín. seinna)Geturðu sent mér Half-Life í gegnum internetið?</i><br><h
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.