Til hvers erum við á þessari jörð, til hvers í fjandanum.

Til að lifa hamingjusamlegu lífi segja sumir, en hvað er þá sönn hamingja.

Ást segja sumir, en hvað er þá sönn ást.

Aðrir segja að það sé að eiga hamingjulega stund með þeim sem maður elskar en þá komum við aftur að spurningunni hvað er sönn hamingja.

En er dauðinn endanlegur?

Fæðumst við aftur. En þá höfum við dáið áður og munum ekkert eftir því.
Ég vil muna.
Er himnaríki því þá vil ég komast þangað.
Afhverju kemur hann ekki niður til okkará fimm vikna fresti og segir okkur að við eigum eftir að muna.
En ef það er ekkert þá… þá er ekkert.

Best vera kristinn og trúa án sannana.
Eða hvað er guð eða er önnur trú rétt.
Ef önnur trú er rétt hvað er himnaríki þá.
F**k það er kannski helvíti en
guð er ekki að refsa okkur. Því trúi ég ekki.
´
Ég meina ferðumst við til annara pláneta og byrjum lífið uppá nýtt vitandi af því gamla hulin hinum lifandi.

Eða er heimur fyrir neðan kirkjugarða þar sem við lifum áfram.
Eða förum við til heims þar sem dauðir sameinast í gleði eða sorg.
En þetta eru 70-120 ár sem við lifum þannig maður ætti hugsa um svin strax.

En hvernig er dauðinn ?