Í upphafi var guð á himnum og hann skapaði engla og hann skapaði einn eingil flottastan og máttugastan af englunum og hann hét Lúsifer. Hann var svo mikill með sig að hann framdi synd, hann varð hrokafullur. Hann gerði uppreistn gegn guði og reindi að steipa honum af stóli en honum tókst það ekki og guð kastaði honum á Jörðina með einum þriðja af einglunum frá himna ríki því að Lúsifer hafði fengið þá í lið með sér. Svo skapaði guð mennina.
Lúsifer var svo fúll yfir því að vera kastað af himnum að hann ákvað að reina að skemma fyrir guði með því að afvegaleiða mennina og láta þá falla í synd. Hann gerði það með því að láta Adam og Evu borða epli af tré sem guð var búinn að banna þeim að borða af.
Lúsifer og fallnir englar hanns birtast núna sem draugar. Í líki manna t.d. sem dáin amma þín eða afi. Þannig samkvæmt bibblíunni eru bara til þrú öfl mannlegt afl, djöfulegt afl og guðlegt afl.
Þetta er mín túlkun á því sem sagt er á biblíuni.