Einu sinni þegar ég var með foreldrum mínum í bíll að rúnta um bæjinn og var á leið heim þá fórum við upp brekku.Það var seinnt um kvöld og lítill birta við keyrðum framhjá ljósastaur.Hjá staurnum var skuggi af manni í síðum frakka með hatt en það var enginn maður.Á því augnabliki að ég sá þetta rann kalt vatn milli skins og hörrunds á mér ég var skíthræddur.Þetta gerðist mjög snöggt þar sem við fórum svoldið hratt upp brekkuna en samt sá ég greinilega að ekker hefði getað varpað þessum skugga allvegna ekkert af þessum heimi.Síðan þá hef ég alltaf hugsað um þetta þegarég er í þessari brekku.Brekkan hjá nýja bókasafninu í Hafnar firði nálægt garpinum með akkerinu í.




Þetta ferðist í alvöru ég er ekki að grínast,ég hafði heyrt að draugar hafi ekki skugga eb ég fann mynd við greinina á goolge þar sem var mynd af skugga sem var líka með hatt og í frakks