Draugahús
Þetta er sönn saga sem ég ætla að segja ykkur frá. Árin 1902-08 ekki alveg viss. Langamma mín og foreldrar hennar bjuggu i Höfnum og fjölskyldan min á stórt land þar en það vildi svo til að þau byggðu hus á landinu nánartil tekið á hól sem var á landinu og hún hefur kvartaði i 30 ár að það hafi verið einhverjar verur i husinu hun talaði stundum ekkert um annað en að það voru börn hlæjandi og konur að öskra i husinu og talaði enn um þetta þegar hun var 90-100 ára sem mer finnst skritið að kona muni svona i 100 ár og það trúði henni enginn svo komu amma min og afi til okkar og höfðu fengið sögun landsinsi sem við eigum og þar var skrifað um allt hverjir fæddust þar og hverir dóu svo var buið að skrifa um husið á ragnheiðarhólum og þar var ekki lift að vera þar því húsið var ásótt af draugum eða þetta stóð húsið á ragnheiðarhólum var ekki lift húsið var ásótt að draugum og huldufólki sem bjó í hólnum. hafið þið einhverjar sonna sannar sögu