skyggnigáfa eða bara paranoia
Ég hef oft lent í því að þegar ég er að gera eitthvað þá fæ ég það afar sterklega á tilfinningunni að ég hafi gert akkurat það sama áður, get til dæmis verið að tala við einhvern og veit bara allt í einu hvað hann á eftir að segja eða þá að ég man eftir umhverfinu eða eitthvað. Ég veit ekki hvort að þetta sé einhver skyggnigáfa eða bara paranoia í sjálfri mér ég fór bara virkilega að taka eftir þessu þegar ég svaraði í síman áður enn hann hringdi ég fattaði það ekki heldur þurfti vinur minn sem var með mér að segja mér það.