Ég trúi því að hvar ætt hafi sinn ættardraug. En þið?
Núna ekki fyrir alls löngu veit ég að það var að deyja ættardraugur í minni sveit. Þessi draugur var risa stór hvítur hundur(eins og við köllum kálfhund) hann var með stór rauð augu og dróg aftur lappirnar á eftir sér.
Langafi minn sagði að þetta kvikindi hafði hrætt hestastóðið hans svo oft að þessi draugur væri mjög pirrtandi.
Smá fróðleikur tengist þessum draugum líka, þegar langafi minn sá hann var hundurinn örugglega ný dauður því hann sá allan hundin. Svona draugar fylgja sínu jarðlagi og eins og allir vita þá kemur alltaf nýtt og nýtt jarðlag svo þeir hverfa smán saman. Einnig deyja þeirr allaf með síðasta ættingjanum í þessum ættlið.
Þessi maður sem ég sagði frá átti enga ættingja sem draugurinn gat farið til.
Vonandi var þetta fróðlegt fyrir ykkur.
Kveðja
Mink