Mig hefur dreymt að það hafi kviknað í einhverju alveg síðan ég var pínulítil. Oftast í húsinu mínu og svo oft í húsum hjá vinum mínum, skólanum, einu sinni í hótlelinu hérna o.s.fr.
Veit einhver hvað það þýðir? Ég vona að þetta gerist ekki í alvörunni allavega.
Einn af unarlegustu draumunum er svona:
Ég vaknaði og fór fram og sá þá að niðri í stofu var kveikt á fullt af kertum og allir sofandi. Það var samt einhvern vegin ekkert hræðilegt. Svo að ég slökkti á öllum kertunum. Þegar ég slökkti á síðasta kertinu þá fór glóð í sófann og það kviknaði í stöfum í sófanum. Þar stóð Gleðileg Jól….!
Veit einhver hvað þetta þýðir????<br><br>————————————————-
“Það er nú svo merkilegt að allt sem maður gerir
ungur skiptir höfuðmáli þegar maður verður
eldri. Þetta er eins og með byggingarlistina.
Ekkert hús er byggt án þess að að hafa traustann
og sterkann grunn. Í dag geta allir orðið
nákvæmlega það sem þeir vilja, það þarf bara tíma
og metnað.” - <i><b>Simmi á PoppTíví</b></i>
————————————————-
“See you in next live when we are both cats.”
- <b><i>Vanilla Sky</b></i>
————————————————-
“Beauty in things exists in the mind which contemplates them.”
<i><b>David Hume (1711-1776)</b></i