hæhæ, ég ætla aðeins að segja frá hlutum sem hafa gert það að verkum að ég er farin að halda að draugar séu til.
Það byrjaði eina nótt þegar mig dreymdi svolítið skrístið. Mig dreymdi að ég vaknaði í einhverjum skrítnum náttbol með mynd af herkúlesi framan á. Síðan fékk ég mér að borða og þá vara einhver skrítin svartur köttur sem ég hafði aldrei séð áður inní eldhúsi. Svo fór ég út með vini mínum og fann allar bílíur og sálmabækur rifnar og tættar útí beði. Síðan vakanaði ég og var með þvílíkt sjok. Ég viðurkenni að ég er mjög trúaður maður og fer oftast í messu á sunnudögum. Eftir það er ég farin að heyra skrítin hljóð þegar mig minnst grunar. Einu sinni var ég t.d. heima á fimmtudegi og heyrði þá einhvað dett niður inní eldhúsi. Ég var 100% viss um að það væri þjófur og tók síman snarlega og var tilbúin að hringja í 112. Þegar ég kom inní eldhús var engin þar. Ég grandskoðaði eldhúsið en ekkert fann ég. Og einu sinni dannst mér einhver opba dyrnar og loka þeim svo ég kallaði : “Halló”, en fékk ekkert svar. Ég fór upp til systur minnar og spurði hana hvort hún hafi heyrt það en svo var ekki. Náskyld frænka mín hafði líka einhverja skrítna drauma ofg heyrði skrítna hluti. Henni dreymdi að gömul kona myrti afa okkar. Henni dreymdi þetta aftur og aftur.
Er einhvað á seyði eða er ég bara að heyra ofheyrnir, ef það er til eða er reimt í húsinu mínu?